Þetta hindrar að nágranni þinn sem býr við hliðina á þér og er alltaf að svindla geti spilað á sama leikjaþjóni og þú það lengi sem hann er með svindlin á tölvunni.
Þið sem eruð bakvið firewall þá þarf örugglega að opna einhver port eða einhvað..
Fólk þarf að vera duglegra að lesa upplýsingar (read me skrár).. Það er nefnilega að allir hlutir eru ekkert plug 'n play eins og þeir eiga að vera.
Allavegana þetta forrit virkar.. Og það er stöðugt verið að laga nýjustu svindlin. Og þetta er ókeypis.
Svo á það ekki að gera neitt. Þetta á bara að vera í gangi þegar þú ert að spila á PB REQ leikjaþjónum (simnet a, isnet a, dod þjónarnir og svo framvegis).
Eitt sem margir gleyma er að þegar maður ákveður að svindla í multiplayer þá getur það orðið til þess að WonID (skilríkin *hóst*) verður harðkóðað í næsta patchi. Semsagt.. aldrei eftir að geta spilað Moddið/leikinn aftur.
Er það ekki gaman??