Sælir,

Ég er með 600Mhz PIII, 256Mb minni og Win2000 Profesional sem skal notast sem dedicated CS LAN server í kvöld. Er eðlilegt að það taki hann tvær mínútur að skipta á milli borða? Var að vonast til að það sé til einhver breyta til að stilla í server.cfg en finn hana ekki.