töff að fá smá feedback frá liðinu og er það oftar en ekki bara jákvætt að fólk hafi einhverja skoðun á þessu.
En til að commenta smá á sem þið voruð að spjalla hérna um. Þetta var ekki “skillvideo” ef þannig má að orði komast, það voru ekki tekin bara “bestu og flottustu” fröggin heldur var málið að fara í gegnum hvert map fyrir sig og taka nokkur highlight´s úr þeim og reyna leifa öllum að fá smá tilfinningu fyrir því hvernig þeir fóru í gegnum mótið. Svo get ég þar af auki voða lítið gert varðandi frögginn, ég nota bara sem ég fæ.
widescreen dæmið er ekki mikið vandarmál, ekki erfitt að fara í pan/crop fara á zoom dæmið og halda ctrl inni til að setja widescreen þannig að hud_bar dæmið sjáist ekki. Ég testaði það fyrst, en mér fannst það bara ekki koma vel út, já ég fórna nokkrum nöfnum í killz dæmið, en ég varð bara gera það, þetta miðaðist við flash animated dæmi sem þurfti ákveðið mikið svart background svo þetta varð að vera svona, en því miður varð ekkert úr því, flash stöffinu that is.
Ég er enn í 30fps, ég nota ekki moviemakers stöffið mér til aðstoðar, ég vill rekast á vandamál og leysa úr þeim sjálfur, nota mína eigin leiðir til að finna út úr því og svo ef þörf krefst að sækjast eftir upplýsingum á minn hátt. Vitað mál að 30fps er ekki eins smooth og 60 eða 90fps movie.
En movies eru ekki bara um gæði, ef það væri bara spáð í því, þá myndu allir kaupa bækurnar út í búð sem væru með mest glansandi cover og auðlæsanlegasta textanum. Auðvitað skipta gæðin miklu máli þrátt fyrir það.
Ég mun alltaf gera movies á minn hátt og vitað mál að fraps mun aldrei gefa eins góð visual gæði og startmovie og það fjör, ég hef þar af auki ekki það mikinn metnað að leggja í þá vinnu.
Laga litina er geranlegt, það eru bara color stillingar sem vegas hefur upp á að bjóða og ég kannski geri það næst, svona til að lífga aðeins uppá myndina og varðandi textann, ég valdi bara eitthvað font sem var auðlesanlegt.