Ég er gamall ryðgaður Counter strike spilari og hef ekki verið með leikinn installaðann í 2 ár núna. Og þar sem ég hef týnt mínu installi af leiknum þurfti ég að fara og nota svokallað Steam og notaði mitt CD key, allt virkar vel. Sá þar að ég gat fengið Counter Strike bara á silfurfati. Frítt. Fyrst ég komst inn með lykilkóðanum.
Jæja ég ætla að byrja. Þá kemur “ Sorry, Steam servers are currently too busy to serve your update ”
Jæja, Og neðar stóð Please try again in a few minutes.
Ég auðvitað bíð og prufa aftur en enn kemur þetta.
Er þetta eitthvað rugl í mér eða er þetta svona takmarkað hjá þeim?
Er hægt að sækja nýjasta CS löglega á netinu?
Hvar þá?
Með kærri kveðju, Psychobsy. Fyrrum meðlimur ['-V-E-N-U-S-'].
´´