Vissi ekki hvar ég átti að setja þetta og þar sem að zirius er með aftökustarfsemi á korkum þá ákvað ég bara að skella þessu hérna.
Málið er að þegar ég spila canner hef ég skjáinn í 100hz. Hann nær alveg 120hz og er það að sjálfsögðu betra að spila þannig en málið er það að leikurinn virðist alltaf verða þannig að hann byrjar að hökta eða eitthvað þvílíkt og það lítur eins út og ég sé að fps droppa þó að fps sýni engan mun.
Einnig virðist sem leikurinn verði ekki eins “smooth” þegar að ég set í 120hz.
Endilega ef þið hafið einhverja hugmynd um hvað ég er að gera vitlaust eða hvort að það séu einhverjar commands eða stillingar í skjákortsstillingunum.
Btw, er með v-sync on.
Svo er annað sem mig langar að fræðast um og ég vona að einhverjir geti svarað þessu. Af hverju hækkar sensitivity á músinni þegar að maður hækkar hz ? :|
Með von um góð svör.