Já það eru mjög margir sem halda að þegar þeir “owna” einusinni í cs að þeir séu guðir og engin megi snerta þá, ég hef nú verið heppinn og alltaf þegar ég “sker” óvart í vin þá segja þeir np bara strax þótt að marr segi ekki sorry strax, en samt hefur maður verið vitni að fávita skap online oft og mörgusinnum og á þessum dust only server er komið þannig að fólk blótspammar til þess að pirra hina með þessum auto msg.
Já DoD er góður og hef ég spilað hann mjög mikið undanfarið og eina sem pirrar fólk mikið eru spawn campers en þeir geta verið helv. pirrandi þótt að ég segi að það er helv. gaman :P Það þarf að setja upp Alvöru Pro servera hjá simnet sem er ekki með eins ströngum reglum og þessi pro server sem kom nú fyrir nokkru síðan. Pass inn og aðeins clön vita og svo fleyri servera með No-FF því að einsog við vitum er mikið að “newbies” hér á landi og þarf að æfa sig frekar og lengur því að einsog við vorum fyrst þá var cs bara gaman og fyndið en ekki fyrir vana menn einsog okkur þá er cs þarfa þing og þarf að taka alvarlega.
Með “farðu í CT kalli er í T” þá fynst mér það bara bull, já það er gaman að spila með vinum sínum en ef þeir eru í CT og þú í T þá er bara gaman að reyna að ná hvor öðrum út og ef þið eruð í sama liðinu þá er bara gaman að æfa teamplay.
Með svindl þá hef ég séð mjög fá dæmi um svinld þar sem ég sé fullkomlega að einhver sé að svindla en margt er nú til í þessum heimi og ég held bara að pb sé eina lausnin sem ég sé núna.
Margt af þessu “Ego” dóti er að fólk er að keppast með ifrags, persónulega skoða ég þetta til að sjá hvað ég er búinn að spila mikið undanfarið og þetta frögg per mín er bara svo gallað á marga vegu. Svona fragg keppni skemmir hrikalega fyrir teamplay og hegðun á serverum.
Niðurstaða er að ég held að það vantar fleyri stærri none-ff servera og svo minni (16 max) ff servera og held ég að þetta geti hjálpað til með þetta en hvað veit ég, ég er bara fugl :D<br><br><a href="
http://www.clanlove.com/“>kk</a> Bird
<a href=”
http://clane.moonfruit.com/">-E-</a> Fierce