Held að þeir 3 bestu séu án efa:
Í engri sérstakri röð:
WarDrake
demente
maNi^
Wardrake:
Gott: Drake 2, gerir svölustu ræmurnar alveg án efa.
Slappt: Hefur ekki gefið út svona masterpís í langan tíma og líklega kemur ekki annað. Þessi myndbrot sem hann gerir öðru hverju eru ágæt skemmtun en ekkert fyrir augað.
______
maNi^:
Gott:Setti nýjann standard á gæðum í íslenskum cs myndum með d0g og fleiri ræmum sem ég man ekki eftir. Reyndar á ennþá eftir að koma út eitthvað ROSA movie frá honum en ég bíð spenntur og vona að það komi fljótlega SeveN mynd frá honum eða eitthvað álíka.
Slæmt: Well, hann kann ekki að gera þetta “hip og töff” look á myndirnar sínar sem mér finnst alveg möst í flestum ræmum, en það eru ekki margir sem geta það fyrir utan WD þannig ég get lítið sagt meira um það. Er fastur í þessu sama formi hvernig sem best er að útskýra það allar myndirnar hans eru svona “eins”, þó rosalega flottar.
demeNte:
Gott: Búinn að senda frá sér fullt af flottu stuffi þó að það sé reyndar ekki alltaf með flottustu fröggunum eða reyndustu spilurunum.
Forever Chapter 1 var alveg rosalega flott með smá hint af þessu “töff” lúkki sem ég var að tala um :) Bíð spenntur eftir næsta frá honum.
Slæmt: tónlistarval ( einstaklingsbundið að sjálfsögðu ) þó að teknódæmið í Forever myndinni hafi verið nett. Hef lítið meira slæmt að segja um þetta gerpi :)
Annars finnst mér það frekar augljóst að enginn á landinu kemst nálægt WD í töffleika í myndunum sínum. Slæmt bara að það sé ekkert á leiðinni frá honum þar sem að drake er no more, allavega á pappír.