Ég á eftir að setja þetta á faqið núna næstu daga en ég vill að þetta komi fram sem fyrst.

Reglur Á serverum. (sem leikmenn hafa gert)

Þetta eru svona algeingustu villur sem ég hef fólk gera, jafnvel clan membera hjá öðrum liðum gera og mér fynst þetta bara skammarlegt.

BFG = bad fucking game

ég sá gaur um daginn (no name included) og honum gekk einhvað ílla, hann var member í einhverju clani og á þá að vera áhugamaður um cs og allt það. Eftir leikinn þá segir hann bfg og fýlu kall.

Þetta er ég að sjá alla daga, ef einhver er í mínus (færri kill heldur en death) þá segir hann bfg eða saemo game eða einhvað annað en þetta standard gg.

1. GG er kurteisis sögn, þú ert EKKI að segja hvernig þér gekk heldur að þakka hinum leikmönnunum fyrir að spila eðlilega. Allt annað er dónaskapur í garð hinna leikmanana og að sjá mann sem er í clani segja þetta er bara sjúkt.

2. Eftir leik segiru ALLTAF gg og jafnvel broskall. Þetta er komið úr quake heiminum og ég hef heyrt að fólk hefur verið lamið fyrir að segja einhvað annað, því að einsog ég sagði er þetta bara dónaskapur í garð annara. Jafnvel þótt þú sért með 0 17 online eða í leik þá segiru gg.

3. Það hafa ekki allir tekið eftir að þegar þú ert dauður þá stendur neðst (og fyrir þá sem kunna ekki ensku) Your text mesages can only been seen by other spectators. Þín skilaboð sjást bara af örðum dauðum leikmönnum. Þetta gildir líka öfugt því að ég er oft að sjá einhvern vera að skrifa “hann er tharna fyrir aftan” og gaurinn er dauður.

4. Þetta gildir líka þegar timelimitið er búið og næsta borð er að hlaðast, það hafa margir örugglega hugsað aðeins þegar þeir eru á 20 manna server og kanski ert þú eini dáinn og svo klárast þetta að þú ert eini sem segir gg :þ

Á næstu dögum updata ég faqið mitt svo aftur þegar updatinn koma í næstu eða þarnæstu viku.

(p.s. fyrir þá l33t cs n0rda sem vita allt þetta og ætla að replya með “úúú varstu að fatta þetta” eða “duuuhh vissi þetta” þá bendi ég á topic)<br><br><a href="http://www.clanlove.com/">kk</a> Bird