Keppninni verður endurræst á Miðvikudaginn (morgunn). Það þýðir að þeir leikir sem áttu að vera í gærkvöldi verða á morgunn og þeir leikir sem áttu að vera í kvöld verða á fimmtudaginn. Þetta er vegna mjög leiðinlegra vandræða með leikmenn, servera og forfeit. En það voru 2 forfeit í leikjunum sem voru í gærkvöldi.
Einnig er hægt að breyta liðum eins og fólk vill á þessum 2 dögum, útskrá, færa leikmenn og bæta við.
Einnig er núna kominn listi yfir leikmenn og lið sem er hægt að finna hér.
Biðst afsökunnar á að setja þetta inn svona seint en hef verið frekar busy.