Ég fæ skilaboðin “cl_FlushEntityPacket” þegar ég spila
cl_FlushEntityPacket er ekki villa heldur viðvörun. Þegar þú færð þessa viðvörun þá nær Half-Life ekki að “synca” við serverinn og þá “tæmir” Half-Life öll decal, model, hurðir o.s.frm. úr borðinu. Síðan þegar Half-Life syncar við serverinn þá birtist þetta allt aftur og allt á nýjum stað ( => Lagg ). Það sem getur orsakað þetta er: Léleg tenging, illa stilltur leikur eða prob hjá serverinum.