Smá update hérna fyrir fólk sem les/las esports.is þar sem að ég hef engan stað til að skrifa á.
1.
_______________________
Það eru komin seed á cpl uk mótið þar sem að ice tekur þátt.
Seed eru eftirfarandi:
#01 SK-Gaming (swe)
#02 mousesports (ger)
#03 Ninjas in Pyjamas (swe)
#04 Catch Gamer (nor)
#05 Made in Brasil (brz)
#06 4Kings (uk)
#07 Clan IT (dk)
#08 g3x.Intel (brz)
#09 NoA (swe/nor)
#10 a.Losers (ger)
#11 Team9 (nor)
#12 Team Wings (fi)
#13 Bizounours (neder)
#14 AllTheRage (uk)
#15 aAa (frakkland)
#16 Team.Gamehotel (dk)
#17 ICE Gaming (is)
#18 pod.graz (pólland)
#19 c4u (uk)
#20 highfive (uk
#21 Just a Shoot (holland)
#22 minim
#23 Endzone
#24 iEngland
#25 casual5
#26 ethernet
#27 Lick
#28 veLocity
#29 ImaGine
#30 Selected5.UK
#31 Engine On Mute
#32 psyc
Seed frá 22-32 eru öll frá UK.
Wings drógu sig víst til baka en eru samt teknir með í seedunum vegna seinagangs.
NoA, bættust við á seinustu stundu með sitt nýja lineup: XeqtR(NoA), Kixer(fyrrv. ICSU), Red`(fyrrv. 4Kings), speedi(úr ICSU), Dark(fyrrv. GamerCo)
Greinilegt að ice þurfa að bretta upp á sér ermarnar en að sjálfsögðu vonar maður að þeim gangi eitthvað.
2.
___________________________
Um daginn bönnuðu yfirvöld Kína eftirfarandi leiki:
Painkiller
Hitman 2
MMORPG einhverja leiki, einnig létu þeir pródusera nokkurra leikja byrja að þróa system/update sem að tekur út Player vs Player möguleika í þeim leikjum vegna þess að það telur þann eiginleika “Óhollann” skv. þeirra skilgreiningu.
Þar áður bönnuðu yfirvöld Kína fólki að spila tölvuleiki í meira en Þrjár klst. á dag. Forrit er í bígerð til að tryggja að farið sé eftir þessu.
Kína gaf einnig út þessa skilgreiningu á tölvuleikjaspilun:
3 tímar = Heilbrigt
4-5 tímar = Þreytandi
5+ tímar = Óheilbrigt
Hvað sem er í gangi á kollinum á þessum blessuðu yfirvöldum veit ég ekki, en það hefur heyrst að stór hópur spilara WoW tölvuleiksins séu að fara að mótmæla harðlega.
3.
__________________
Að lokum fyrir þá sem hafa verið með hausinn þar sem sólins skín ekki undanfarið þá hafa SK.dk lagt upp laupana.
Skýringin var sú að margir spilaranna höfðu ekki metnaðinn til að spila á svona háu stigi lengur.
Um leið og þetta var tilkynnt snéri fyrrverandi SK.zonic ( talinn einn af bestu ef ekki besti spilari Danmörku ) aftur til rivals fyrrv. sk.dk þeirra í Clan-IT ( incredible teamaction )
______________________
that's it for now þori ekki að skrifa meira hérna ef ské kynni að þessu yrði hent :)