Hérna er linkur að enn einu nýju moddi, Incoming.
Ég bæði held og vona að það sé gert eftir Incoming leiknum.
Í Incoming getur maður verið geimverur eða menn og bæði liðin geta valið úr stóru og flottu vopnabúri og geta keypt bíla og hovercrafts.
En því miður er einn galli, hann er ekki enn kominn út! :(
Incoming verður vonandi rosa góður.
Ég ætla amk að kíkja á síðuna á viku fresti til að sjá hvernig gengur með Incoming.

www.planethalflife.com/incoming