Jæja góðir hálsar, það er loksins komið að því. Önnur umferð #Gamers.2tm , er að byrja. Hérna fáiði að sjá hvaða lið eiga að keppa við hvaða lið í fyrstu , annari og þriðju deild. Og endilega, þau lið sem eiga eftir að keppa fyrstu umferð, vinsamlegast drífið í því !

Önnur umferð ( Fyrsta deild ) :

Dig/Noname vs Seven/Shockwave

Icegaming vs Ninjas


Önnur deild ( Önnur umferð ) :

Ccpc/Vivid vs cb

Stasis vs GD

Þriðja deild ( Önnur umferð ) :

GU vs electric

Demo vs Plus



Svo vil ég líka benda á það að ég er líka mannlegur og get gert mistök. Öllum commentum verður vel fagnað , góðum eða slæmum. Ég lagði mikla vinnu í þetta. Takk fyrir mig og ef þið viljið einhverju breyttu , endilega talið við mig á irc eða commenta hér. Geng undir nickinu Lunatic`|S á irc og þið getið fundið mig á #Gamers.2tm eða #Clanscorpion
luuunatic