Tölva til sölu selst í heilu lagi.
örgjörvi:
AMD64 - 939 - CPU AMD Athlon 64Bit 3500+ - 90nm
Kassi og móðurborð:
Shuttle XPC - AMD - Socket 939 - SN95G5
Skjákort:
ATI radeon 9800pro 128mb
Innraminni:
1024MB (2x 512mb) PC-3200 EL Gold VX Dual Channel Kit - timing: 2-3-2-5
Harðidiskur:
80gb 7200snúninga
Geisladrif:
Svartur DVD Skrifari - DVD + og -
Hljóðkort:
Soundblaster live! 5.1 (ekki á móðurborðinu)
Shuttle taska
Heyrnatól:
Sennheiser HD590 virka 100% sést ekkert á þeim.
Tilboð óskast. Hægt er að hafa samband við mig í gegnum MSN sem er levileet@hotmail.com.