diG vs Nn átti að vera í gær enn urðum að fresta honum þar sem við náðum ekki liði kl. 9 og þeir ekki kl. 10 … :S
Annars finnst mér þessi 24tíma fyrirvari hálf bjánalegur og sé ekki alveg tilgangin með honum …
t.d. voru bæði liðin með mannskap á þriðjudaginn enn máttum ekki spila þá því að við urðum að láta vita með 24 tímum …
Og svo er þessi tímasetning að byrja keppnina vikuna fyrir versló ekki alveg að gera sig! :D
Annars fínt að hafa einhverja online keppni, so keep it up.. :þ
- muggz -