Já, tölvan mín er til sölu, hún verður ný formöttuð og ryk-hreinsuð(skipta um ef það eru slappar viftur) tip-top við afhendingu.. hér eru specs:

Kassinn:
Svartur Dragon kassi lookar neat, hægt að kaupa glerhurð fyrir hann og setja neonljós inní.. Hef ekki nennt því ennþá en það gæti verið töff ;)

Móðurborð:
MSI nVidia nForce 3 - K8N Neo Platinum Edition (Hannað fyrir AMD64 Örgjörva)

Örgjörvi:
AMD64 3200+ Örgjörvi

Skjákort:
NVIDIA GeForce NX6800GT 256MB

Vinnsluminni:
1024MB(1GB) Corsair

Harðir Diskar(3):
- 36GB Western Digital Special Edition (8mb buffer) 10.000RPM System Disc(Frábær fyrir windows drifið, vinnur hraðar)
- 120GB Western Digital Special Edition(8mb buffer) 7.200RPM
- 120GB Western Digital Special Edition(8mb buffer) 7.200RPM

Geisladrif:
Plextor CD-R Skrifari Svartur(Stíl við kassann)

Svo er ég með 19" Flatan Dell Trinitron (Svartan of course í stíl við allt hitt) mjög góður skjár sem fer uppí 170hz í 640*480, 150hz í 800*600, 120hz í 1024*768, 100hz í 1152*864, 85hz í 1200*1024(desktop upplausnin mín) sem ég get selt með fyrir einhvern pening. Veit bara að hann kostaði einhver 60k þegar ég keypti hann ;l.



Ætla ekki að setja neinn verðmiða á þetta held ég, bara biðja fólk vinsamlegast að koma með raunhæf tilboð á þetta. Einhverjir sem kannski hafa vit á þessu sem geta hent inn sirka verðmiða á þessu öllu svona til að miða við? Reynum svo að halda þessu bullshit-free og bara straight business.

Kveðja,
Siggi (ice ~ Shayan)
Sigurður Helgason