Nei

Þannig er það nú, fólk er að tala saman um að Hitech hafi verið með hax/cfg hax eða álíka og vildi ég koma því fram að svo er og var EKKI.

Eftir alveg hörku spennandi og góðan leik gegn RWS á skjálfta endaði það með því að Hitech rétt unnu, þetta var í winners bracket í annari umferð.
Hitech voru nokkuð helvíti búnir að koma sér á kortið, komu reykilega á óvart þar sem ekki allir höfðu heyrt mikið um þá.
Flott hjá Hitech, ég get sagt að þetta eru allt fínustu gaurar, þ.á.m. Mirck, og hefðu átt skilið hátt upp í 2-6 sæti.

En já, það sem gerðist gegn RWS var það að 3 limir úr Hitech voru ekki með læst 32bit.
Enginn af þeim spilaði 16bit og voru þeir allir legit, enginn þeirra droppaði af servernum (sem væri þá leið til að skipta yfir í 16bit) og spiluðu þeir algerlega án kjafts/álíka.
Reglur eru reglur, og því miður misstu þeir leikinn þannig - og urðu þeir bara að sætta sig við það. Hinsvegar ættu þeir ekki að þurfa að lýða það að hálft cs samfélagið haldi að þeir hafi verið bustaðir með hack/cfg hax og vildi ég koma því til greina þar sem ég þekki nokkra úr liðinu og þeir eru of latir til að skrifa um þetta. :|

.. fyrir þá sem nenntu ekki að lesa þetta alltsaman:

Hitech voru ekki með hack/config harckxz.