Ætla bara að segja okkar hlið á málinu.
GD spilaði í annarri umferð í winners bracket vs excest í de_cbble. Leikurinn var frekar spennandi og endaði 16-14 fyrir excest eftir gott comeback að þeirra hálfu.
Þar sem þetta er byoc(bring your own computer) lan þá finnst mér alveg sjálfsagt að láta config checka hitt liðið þar sem það hefur oft gerst að menn hafi komið með sína eigin config-a sem hafa innihaldið ólöglegar skipanir. Þar sem leikurinn hafði farið svona close þeim í vil og við að sjálfsögðu ósáttir með úrslit ákváðum við að láta pimpana athuga hvort þeir hefðu verið með eitthvað gruggugt sem á að vera lítið sem ekkert mál fyrir lið sem hefur ekkert að fela. Þarna var okkar parti lokið.
Gaui Intenz fór síðan og tók þá fyrir frekar cheap dæmi og þar að leiðandi misstu þeir 5 round sem þar af leiðandi gaf okkur sigurinn.
Að kalla okkur þursa og fífl sem þeir gerðu fyrir það eitt að hafa viljað athuga hvort einhver þeirr væri að nota ólöglega skipun er ekkert annað en barnalegt, sérstaklega í ljósi þess að strax eftir þetta var pimpa lið sent á okkur og við checkaðir og að sjálfsögðu vorum við allir með clean install af cpl gui og engar ólöglegar skipanir sem gerir þá þar af leiðandi jafn mikla “þursa” og okkur.
Vill bara koma því á framfæri að við vorum ekkert sérstaklega stoltir af þessum sigri og meðlimir excest ættu bara að læra af þessu og taka með ró.
Fyrir hönd GD liðsins.