Sælir.

Hverning væri nú að dusta rykið af Unreal Tournament disknum ykkar, fara yfir á www.hugi.is/unreal og niðurhlaða patch 436 og síðan Strike Force 1.6 moddinum og auka mappakkanum.

Strike Force er ágætis mod. Mjög flottur, enda leyfi ég mér að fyllyrða án þess að verða brenndur að UT vélin sé betri en Half Life vélin.

Strike force er skemmtilega raunveruleikur, t.d. Þú sérð ekki hvað þú átt mörg skot eftir í clipi, maður verður bara að fylgjast með. Líka ef þú hoppar mikið verðurðu þreyttur og getur ekki hoppað meira nema hvíla þig, síðan ef þú ert með þungar byssur, eins og haglara, handsprengjur og fullt af shells labbar þú hægar en gaur sem er bara með einn MP5 og eitt clip. Travel light! Einning sem betur fer er í SF eins og í CS geta sumar byssur skotið í gegn um þunna veggi.

Bottom line, þetta er alveg þræl gott mod, ég er viss um að einhverjir að ykkur fíla það því það er drullu skemmtilegt.

Það er einn íslenskur server í SF, hann heitir IceForce og er bara sex manna, þið sjáið hann strax í server listanum. En ef einhverjir ykkar prófir SF er ég viss um að einhverjir ykkar fílar hann og Simnet eða ISnet setja þá upp stóran SF server.

Meira um strike forcehttp://www.strikeforcecenter.com/

Snipe