Farðu í Task Manager og gáðu hvort þú finnur þar í processes skrá sem heitir dumprep eða eitthvað svoleiðis nafni og slökktu á því processi og voila þetta hættir.
Dumprep eða hvað það nú heitir:
Þetta forrit reynir að finna hvort þú fáir einhverja villu í memory og reynir að vinna úr þeirri villu. Ef forritið getur ekki lagað villuna þá kemur upp blái skjárinn. Þetta forrit getur bilað og byrjað að setja skjáinn upp um leið og þú opnar hvaða leik sem er. Þú þarft ekkert á þessu forriti að halda þú þarft bara Free Memory forrit.