Þar sem að skráasvæði Half-Life.is er ekki enn komið en allir fælarnir sem verða á því eru komnir þá ætla ég að benda hérna á það sem þið getið sótt af svæðinu núna.
MiniMod:
Garry's Mod 8.2 - Það er komin ný útgáfa af Garry's Mod sem lagar nokkra hluti, sækið hana með því að klikka á linkinn.
Strider Mod 0.31 - Þetta er mod þar sem þú stýrir striderum, frekar sérstakt.
JB Mod 5 - Þetta er mod svipað Garry's mod bara lame.
GeForce DX8 CS: SourceReflection Fix - Þetta bætir endurspeglun í CS: Source Svo um munar fyrir þá sem eru með GeForce FX Skjákort!
GeForce DX8 HL2 Reflection Fix - Þetta er alveg það sama og þetta fyrir ofan bara fyrir Half-Life 2
Nokkur Flott Borð fyrir CS: Source
Nokkur Flott Borð fyrir Half-Life 2: Deathmatch
Allir HL2Files mappakkarnir fyrir HL2: DM
Nokkur góð Single Player möpp fyrir HL2
Stór Mod
HL2 Capture The Flag 1.3 (Full) - Þetta er ógjeðslega skemmtilegt CTF Mod fyrir Half-Life 2!
HL2 Capture The Flag 1.3 (Update) - Þetta er ógjeðslega skemmtilegt CTF Mod fyrir Half-Life 2!
Plan of Attack Beta 1.1 (Full) - Mjög skemmtilegt multiplayer mod í anda Counter-Strike!
Plan of Attack Beta 1.1 (Update) - Mjög skemmtilegt multiplayer mod í anda Counter-Strike!
HL2 Substance 0.84 - Mod sem endurbætir Single Player í half-life 2 til muna, verður MIKIÐ SKEMMTILEGRI! ( Ef þið vitið um nýrri útgáfu endilega póstið link á hana )
Source Forts 1.4.2 - Mjög sérstakt mod, átt að klára að byggja eitthvað með GravGun til að komast yfir eitthvað og svo skjóta alla óvinina… :/
Aðrir Mappakkar
FilePlanet CS: Source Mappack - Geðveikur mappakki fyrir CS: Source, öll flottustu og skemmtilegustu möppin í dag!
FilePlanet HL2: Deathmatch Mappack - Annar geðveikur mappakki bara núna fyrir HL2: DM, öll flottustu og skemmtilegustu möppin í dag. Meðal mappa í þessu er Agora eftir íslenska mapperinn DvS.
Myndbönd
The Lost Coast Myndband - Myndband sem sýnir stutt myndskeið úr aukaborðinu The Lost Coast.
DM Combat Random Engy - Svona fragmyndband bara úr HL2: DM, svipað og öll þessi CS video, merkilega flott myndband.
HL2 Speed Record - Myndband sem sýnir Half-Life 2 unnin á 2 klst, 14 mín og 58 sek. Þetta er heimsmetið.
HL2 Speed Record - Myndband sem sýnir Half-Life 2 unnin á 2 klst, 14 mín og 58 sek. Þetta er heimsmetið.
Held að þetta séu flestir hlutirnir sem verða, það má geta þess að þetta er allt hýst af Stuff.is