Ef ég man rétt þá sagði Zlave hérna fyrir nokkrum árum að Dod myndi aldrei komast inn á skjálfta aftur… Enda var búið að hafa fyrir því að halda dod keppni og enginn mætti :P
zlave sagði það að dod aldrei ekki aftur, en í orðaforða karlmanss er orðið aldrei ekki til. hvernig væri bara að láta team skrá sig, og svo kostar eitthvað á skjálfta. láta bara leggja fyrirfram á reikning og svo er ekki málið nema að ef nógu margir skrá sig er bara að mæta eða marr tapaði hva 5000 kalli
það væri alveg hægt, en ég held að allir segja ég kem ég kem , og svo mætir t.d. sparta og enginn annar og þeir hafa ekki minnstu hugmynd hvað er að gerast. en ég meina , láta alla borga t.d. 1500 kall á haus, svo fá allir sem mæta hálfa pizzu og liðið sem vinnur fær bika
nibb que is the real deal í dag :D en ég myndi mæta þótt það væru bara que.WaW og sparta svo þússt mta myndu öruglega keppa og hDa og þess lið sem hafa verið að búa til dod deildir … segum 4 lið teknar 2 umferðir 6 leikir á lið væri snilld :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..