Veistu. Iðnskólinn er ekki skóli sem að hægt er að leggja traust á hvað varðar einkunnir.
Ég er ekki menntasnobb að tala útúr rassgatinu á mér því að ég var í Iðnó. Ég mætti ekki í 1 tíma í einhverjum tölvuáfanga .. og fékk 9.5. OUTSTANDING!
PHP kennsla er það allra vitlausasta sem ég veit um ! Þú lærir php sjálfur með fikti .. ekki með því að apa eftir því sem kennari er að gera upp á töflu. That's just a fact :P
Magnum gerir sure, fínar síður. Ég hef séð sourcekóða bakvið nokkrar síður frá ykkur og … hmm, gaui.is allTHEway! I should know, lærði mest af honum sjálfur þegar ég var að byrja í php .. en ALDREI gerði ég vefsíðu með kóða frá gaua.. ég notaði hana til að læra af. Þið gáfuð út (í smá tíma) kóða sem VAR gaui.is síðan frá A til Ö.
Rukkuðuð samt blessunarlega ekki fyrir hana og má vel vera að þetta hafi verið fyrir tíma magnum, en þið tókuð ykkur credit fyrir hana og ég veit, ég veit, þar sem gaui setti ekkI GNU/GPL leyfi í headercomment þá er ekkert við ykkur að sakast.
En gangi ykkur vel með komandi síður en munið eitt .. að aldrei ALDREI ! notast við TEMP síðu sem indexsíðu á fyrirtæki sem þið rukkið pening fyrir. Það væri eins og ef að Ólafur ragnar myndi mæta í náttfötum á Alþingi og hrjóta uppí ræðustóli og svara svo “Hvað er þetta, forsetakosningarnar eru ekki fyrr en í næsta mánuði. Er að undirbúa mig fyrir það” þegar einhver potaði þessu í hann.
Notist því alltaf við ykkar kóða og tiptop design HVORTHELDUR sem er þó að síðan sé temp eða perm.
Annað er bara fávitaskapur og í guðana bænum ekki pota fram einhverjum “ÉG FÉKK 9 FYRIR VERKEFNI Í IÐNSKÓLANUM Í FYRRA” því að akkúrat í fyrra Dr.Joli minn komst þú með þennan póst á php.is
<?
Print "Halló, heimur";
?>
[Note: eg myndi yfirleitt ekki gefa svona frá mér, en ég nenni ekki að svara aftur. Ég var að reyna að fiska frá þér "ég kunni miklu meira þá, þetta var bara grín" .. því það myndi gefa upp að þú værir thurs ;) ]