Vertical Sync
já, ég er aðeins með 50 í fps í cs 1.6 og ég veit að ég get hækkað það um alveg slatta ef ég myndi nú seta vertical sync á “always off” en til þess þarf ég að fara í “Additional Properties” í skjákortinu en sá kassa er bara svona grár þannig það er ekki hægt að klikka á hann.. afhverju get ég það ekki og er til önnur leið til að slökkva á vertical sync-inum ????