Með 142 og 133mhz ertu líklega að tala um það sem þú sérð í bios.
Smá fróðleiksmoli: það eru ekki til 142mhz minni og ekki heldur 133mhz ( ekki síðan fyrir löngu ) nema þú sért með tölvu frá fornöld. Allavega 133mhz í bios = 266mhz minni og þú getur bara verið með 142mhz í bios ef að þú ert búinn að overclocka örrann, þá hækkar talan úr 133 í t.d. 142 þar af leiðandi er minnið þitt að vinna á 333mhz + 9mhz = 342mhz. En miðað við það sem þú ert að segja hlýturu að hafa lesið á innraminnið 133mhz eða einhversstaðar annarstaðar því að þú getur ekki hafa lesið af bios stillingum að eitt sé í 133mhz og hitt í 142mhz. Þannig bæði minnin þín eru líklega 266mhz eða annað 333 og hitt 133mhz.
Og nei það eyðileggur ekkert að setja í 400mhz minni þarft bara að breyta stillingunni fyrir minnistíðnina í 200mhz í bios.
En eins og skyline segir, tékkaðu þá hvort að móðurborðið styðji 400mhz minni.