Ég var að setja upp HL2 fyrir vin minn og hann kom með tölvuna sína til mín af því hann er ekki með netið. Svo settum við leikinn inn og allt gekk eins og í sögu en svo þegar kom að því að update Counter og HL þá var mjöög lengi ekkert mál með það. Svo þegar komið var til vinarins þá kom “Game not ready to be played in offline mode” og sama með CS, við sem vorum nýbúnir að prófa í offline mode hjá mér og það virkaði en svo hjá vininum “Update Process 97%” í game settings. Svo þarf ég á morgun að updata aaalllttt upp á nýtt(Utanlands download“ehemmmmm”. Ég hata steam og það ætti að skjóta þá sem föttuðu að hafa svona online registration í staðin fyrir venjulegt cd-key.
Steam = Misheppnuð leið til að berjast gegn stuldi á leikjum