Ókei þar sem ég þekki bæði forritinn vel þá vil ég fá að segja nokkur orð.:P
VEgas Video er forrit sem bíður uppá mikla effect gerð og sérstaklega mikið hægt að vinna með tölvuleikjavideo. Premier er meira “pr0” og það er flottara að nota það í venjulega vinnu, þ.e.a.s. við gerð á bíómyndum og stuttmyndum og álíka, þar sem það bíður ekki uppá eins mikla effecta vinnu og hið fyrrnefnda. Ég hef prufað að klippa counter-strike video á báðum forritum og verð ég að segja að ef þú getur á annað borð riggað þér Premier þá myndi ég frekar nota Vegas og 5.0gerðinna :) En happy movie making ;P