Já það er kominn tími til að maður fari að skipta um skjákort og það eru 2 kort sem ég er að spá í GeForce 6800 Gt Platium 256 mb eða Radeon X800 XT 256 mb.
Endilega segja mér hver munurinn er á þessum kortum og ef það skiptir einhverju máli er ég á Intel P4 3.06 Ghz (yfirklukkaður í 3.2) og eikkað shuttle móbó sem að er að virka fínt og 1Gb 400 MHz Hyperx ram.
Gforce 6800.. ekki spurning.. Persónulega fynst mér x800 kortið ekki gott í cs spilun! þá er ég að tala um munin á recoil, lit og svona :D svo 6800 er mitt draumakort :D
ég er með x800xt og mér persónulega finnst það ekki vera þetta súperdúper ofur kort sem allir vilja meina að það sé.. Sá lítinn mun (samt einhvern) á því og 9600xt kortið sem ég átti.
segji nu bara lollerskatez, búið að gera margar kannanir, og úr þeim kemur alltaf sama, x800 xt er með hæsta fpsið og bestu gæðin fyrir CS og Farcry, 6800 gt eda whatever, er með besta fpsið og gæðin fyrir DOOM3, ég er sjálfur með x800 pro, og finnst bara madness, annars er tad bara panta x850 xt platinum hjá task, það er besta þaran úti nuna,
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..