Ef að Bunnyjump væri partur af leiknum eða væri ætlað að vera þarna án þess að um galla væri að ræða, ætli það væri þá ekki bara 1 takki til að bunnyjumpa ?
Ef ég get lært á einhvern fídus í leiknum sem gefur mér það advance að fá vængi á kallinn minn og droppa bomb á enemys, ætli það væri líka spurt hvort það mætti, after all þá er hvort tveggja hlutur sem var ekki ætlað að vera til staðar.
Vona að þetta svari smá um hvað má og hvað má ekki, það er margt sem er hægt, en fleyra sem er álitið gallar og þar af leiðandi bannað.