Mig grunar að það sem verið er að tala um hérna sé ekki það sem þú ert að leyta eftir, það sem þú ert að leyta eftir held ég af hverju þú heyrir mikið talað um bios stillingar, í biosnum geturu stillt mjög mikið í tölvunni þinni en þó einungis vélbúnaðinn, það er inní bios sem menn eiga til að setja mjög mikið overclock en það gerir það að verkum að talvan þín vinnur oft slatta betur en samt sem áður skalltu ekki fara að fikta í þessum stillingum þetta er ekkert til þess að leika sér voðamikið með!