Þannig er mál með vexti að ég hef verið að reyna að hýsa HLTV. Þegar ég set inn hltv og svo skrifar einhver status í console þá sér hann IP-Talanmín:Bullport (td. 42562) , en samt virkar ekki að connecta við það. En það virkar hinsvegar að connecta IP-Talanmín:27020

Ég er með ZyXEL 660hw og er búinn að opna fyrir 27020 tcp/udp og hleypa þessu porti í gegnum eldveginn (ekkert vandamál með active á dc og þannig)

Er einhver séns að láta koma þegar einhver skrifar status í console Iptölunamína:27020 ? Því það virkar :s

Og svo Nr.2 ALLTAF þegar ég set inn hltv laggar recordið og áðan var ég til dæmis að hosta hltv og var að specca það sjálfur meðan á leiknum stóð og msið hoppaði upp í 180-220 á c.a. 4 mínútna fresti en annars var það fínt að specca það

Takk fyrir að nenna að lesa þetta og vonandi getur einhver hjálpað mér :o)
Trausti