hugsa að oc hjá honum hafi eitthvað feilað.. trúlega einhver error og þessvegna vill hann losa sig við þetta asap.
sé ekki annað.. hann kaupir kortið á 29þús overclockar það. er að kvarta yfir hitanum á kortinu og síðan nokkrum dögum síðar farinn að selja það og segir öllum að kortið hafi kostað 55þús..
annar aðili sem sá sem kaupir kortið upprunalega á 55þús þannig?..
hann fær kortið á 29þús með ábyrgð, núna er hún farin og kortið ?.. lifir það kannski af einhverja daga eftir svona oc?.. ef það er ekki skemmt nú þegar.
myndi aldrei kaupa overclockað skjákort af einum eða neinum.. sérstaklega þegar aðilinn er kominn með kortið í sölu aftur eftir viku.. þetta er eitthvað grunsamlegt..
snjóruðningstækið: mmc 3000 gt my95