Ok, bestu 400mhz vinnsluminni sem þú getur keypt í dag eru frá corsair og klukka niður í 225 sem er gríííðarlega gott, heavy munur á þeim og t.d. eðlilegum corsair.
Aftur á móti ef þú ert að spá í skjákort fyrir þetta ódýran pening mæli ég eindregið með því að þú fáir þér “ATI Radeon 9800 Pro 128mb” en það ættiru að geta fundið
hér og mæli ég eindregið með að þú fáir þér frekar frá ATI framleiðanda heldur en MSI og frekar að kaupa þér 128mb kort og 512mb auka vinnsluminni heldur en 256mb pro skjákort en það kostar 35k tiltörulega slétt.
Annars væri mjög sniðugt að gefa á korknum nákvæmlega hvernig tölvu þú ert með uppá það hvað fúnkerar best saman :)