ég keypti mér Logitech MX510 um daginn sem er nú bara hin fínasta mús að mínu mati EN hún lætur oft undarlega! stundum þegar ég er ekki að hreyfa hana neitt(ekki einu sinni með höndina á henni) þá titrar hún öll og leitar niður svo hættir þetta strax og ég hreyfi hana.

svo stundum skýst hún eins langt upp hún kemst þótt ég hafi ekki einu sinni verið að hreyfa hana neitt upp. þetta kemur sér mjööög illa í cs.

svo er það þetta síðasta sem er það versta: ég fer kannski í cs:s og spila bara minn leik(með mouse sens í 8,5) og allt í góðu með það en svo þegar ég hætti og fer í cs:s seinna um kvöldi eða whatever þá er mouse sensið alveg í því sama en músin er útur snögg eða mjög slow og ekkert acceleration. og ég þarf annað hvort að hækka sensið þvílíkt eða minnka eftir aðstæðum. þetta er mjög pirrandi því ég þarf alltaf að vera venjast nýjum hreyfingum í músinni(því það er einsog allt breytist bara, smoothið og alles)

ekki er einhver séni hérna sem gæti vitað hvað væri að?? ég er að vera geðveikur á þessu!