Kannski ekki beint ákjósanlegasti staðurinn til að spurja að þessu, en hérna fást svörin.
Ég er með firefox, og quicktime plug-in ið virðist ekki vera að virka. Þannig að í staðinn fyrir að myndbönd opnist inni í firefox þá vill refurinn alltaf downloada þeim. Veit einhver um leið til að fixa þetta (ég er búinn að fara í plug-ins og reyna að installa því þar).