Ef þú ert með GeForce kort, hægriklikkaðu á desktop > Properties > Settings > Advanced. Smelltu á skjákortsflipann og gerðu eftirfarandi:
Farðu fyrst af öllu í refresh rate overrides og farðu í upplausnina þína í cs og gerðu manual override og veldu t.d “800x600 100hz” og farðu þarnæst í performance and quality settings, ef þú ert á slakri tölvu veldu þá image quality “performance” en ef að þú ert með 512mb ram, gott skjákort og fínan örra veldu þá “quality”. Farðu í direct3d settings og hafðu hak í “Render fog” eða eitthvað álíka. Farðu svo í OPENGL og settu Vertical sync on. Ef að refresh rate override virkar ekki hjá þér, dlaðu þá reforce.
rate 25000
fps_max 101
cl_cmdrate 101
cl_updaterate 101
ex_interp 0.1
m_filter 1