Þetta er flóknara en þið haldið.
Íslenska Útvarpsfélagið var að tapa á rekstri X-ins, Skonrokks og Stjörnunnar.
Hinsvegar sáu þeir möguleika á gróða með því að halda áfram með Bylgjuna, FM957 og Létt 96,7.
Þeir eru ekki að hætta rekstri þessara stöðva til að reyna að heilaþvo þjóðina af einhverri dægurlaga- og hnakka- tónlist. Þessi undirskriftarlisti á því eftir að gagnast lítið.
Hugsið aðeins áður en þið bendið.
Gaui