Sælir.
Ég ákvað að taka custom maps út mapcycle af tveimur ástæðum.
1. Það var galli við sum möppin að þau lóduðust ekki öll af server heldur þurfti að sækja patch til að fá þau til að virka. Fældi frá þá sem voru að byrja að NS crashaði.

2. Siegemaps. Það er hægt að fá nóg af siege maps. Þau eru skemmtileg til tilbreytingar en ekki til að spila all the time. Það var verið að vota þau aftur og aftur og aftur og aftur… í stað þess að hækka votes út 0.4 þá ákvað ég að taka þau bara úr cycle.

Möppin eru þarna ennþá og admins/rcons geta sett þau á en það er bara að biðja fallega.
Kveðja,
Xavie