Mæli með shuttle dóti
kostir:
innbyggt netkort, hljóðkort, firewire, usb 2 (sumar vélar hafa það ekki ótrúlegt en satt og þurfa því að hafa ´essi síðustu 2x í PCI kortum)
það ER AGP slot sem virkar á 8x hraða OG fittar jafnvel X800 pr0 kort (er ekki viss með XT en ég trúi varla öðru)
inniheldur 2x DDR slots fyrir 400 mhz ram (höndlar ss: 2gb af 400mhz DDR max)
OG inniheldur líka innbyggt skjákort(held ég amk.. það er að segja móðurborðið hefur Nforce chipset)
Er með Serial-ATA fyrir hraðara transfer-rate á hörðudiskunum
Ókostir:
Bara 1 PCI slot (sjálfur hef ég ekkert pci slot í notkun.. en sumir þurfa þess og það er allveg skiljanlegt, fyrir ADSL módem osfr)
Bara pláss fyrir 1 harðann disk (sama magn af HDD og ég hef.. )
Shuttle XPCbara speccarnir lýsa þessu sem ótrúlegri vél og er ég STÓRLEGA að hugsa um að kaupa mér eina slíka núna von bráðar :)