Ég var að fá mér glænýja fartölvu með 1.7GHz Intel Pentium M Dothan örgjörva og 512 MB DDR minni. Þrátt fyrir að þetta sé fín tölva þá virðist ég ekki geta spilað CS með stable fps'i .. nema kannski svona 25 fps og þá er ég að nota þessar skipanir úr “Graffík til sigurs” greininni og er að spila í 640x480 upplausninni. Skjákortið er 64 MB frá Intel og ábyggilega frekar mikið rusl en þrátt fyrir það þá held ég að ég ætti að geta spilað CS í betri graffík en þetta. Anyone ?