Hmm sko… veggjaskotin í venjulega CS hafa verið í HÁU uppáháldi hjá mér í háa-herrans tíð.
Og það er eitt af því sem pirrar mig _ROSALEGA_ við CS:S.
-Valve sagði að leikurinn yrði _ALLVEG EINS_
-Valve sagði að “_ENGU_ yrði breytt”
En hvað gerðu þeir?
Tóku út einn af stærri hlutum heppni/strategíu í leiknum(happa/glappa hvort maður er staðsettur þarsem verið er að skjóta í gegn)
Tóku út núverandi þróaða ammo-kerfið* (kom aftur inn í síðasta update-i)
Tóku út skjöldinn (einn bjarti punkturinn við þetta)
Breyttu einni af mest notuðu byssunni stórlega (AK-inn.. rate of fire er MUN minna í CS:S)
Settu inn _FULLT_ af óþarfa drasli (í mörgum möppum er allt morandi í tómum dósum, flöskum og fötum. En HVAÐA TILGANG HEFUR ÞAÐ? Auðvitað lætur það mappið lúkka betur en viljum við virkilega hafa 50 mismunandi dósir og tunnur fljúgandi um allt kortið sem er lítið meira en augnkonfekt?)
Flott módel og falleg borð gera ekki góðann tölvuleik
Góður tölvuleikur, gerir góðann tölvuleik. Grafíkin er bara til að koma honum til skila :)