Við í zany tók pcw við clan NWb. Ætla ég aðeins að segja í örstuttum orðum frá leiknum.

Zany spilaði með sama lið í gegnum öll roundin.
Zany liðið:
Bessi
Cube
Elrik
Hive
Slayer
Toolbox

NWb liðið (þeir skiptu svo út einhverjum mönnum í round2 og round3):
Ganator
Sh4nk
DooGie
YEnS
ANdi
pOw


Round1 (ns_eclipse) – zany Aliens

Við byrjuðum með cc. Notuðum bara einfalda tactic. Perm gorge, 2 fades, rt lerk, og hive. Ég og slayer pössuðum horseshoe í byrjun og hinir sáu um triad og junction. Okkur tókst að halda rtum þeirra í lágmarki og náðum 2 fades. Náðum svo maintenance hive up. Ég dó snemma sem fade en slayer tókst að halda þessu vel. Fade og skulk kláruðu svo base-ið þeirra. Zany vann alien round í fyrsta mapinu.

Round1demo


Round2 (ns_eclipse) – zany Rines

Bessi fór í comm. Þeir byrja með cc. Ég og slayer sendir til horseshoe og áfram, afgangur sendur til junction. Við náðum upp nokkrum rts.. Bessi var lamaður í comm chair í byrjun í nokkrar mín og þurfti að hoppa út. Þegar hann tók aftur við, var mest allt komið á annan endan. Þeir áttu 2 góða fades sem sáu um mest allt fyrir þá. Við náðum aðeins 1 niður, en sá fade var fljótur að koma aftur. Við reyndum við eclipse hive en það gekk ekki eins vel og við bjuggumst við. Að lokum stekkur bessi út og barðist hetjulega við allt liðið í heild, og við töpuðum. NWb wins.

Round2demo


Round3 (ns_veil) - zany – Aliens

Við byrjuðum með cargo hive. Notuðum sama plan og í round1. Ég og slayer byrjuðum á því að passa topo. Elrik og Hive pössuðu skylights. Einhvernvegin tókst þeim að ná upp pg í double. Við náðum 2 fades. Annar fade-inn sá aðalega um að pirra þá í double en hinn var mest allan tímann í base-inu þeirra. Byggðum svo pipe hive. Fengum lerk á góðum tíma og hann sá um að spore-a double. Við náðum rt-un þeirra mjög fljótt niður, og þeim tókst varla að byggja eitthvað í double því mest allt res-ið þeirra fór í medpacks og shotguns. Náðum double að lokum og enduðu 2 fades og lerk leikinn með góðu teamplayi.

Round3demo


Round4 (ns_veil) – zany – Rines

Bessi commar. Þeir byrja með pipeline.Ég og Slayer förum skylight og áfram í sub hive. Hive og toolbox fara topo og elrik er builderinn. Við náum að halda skylight, overlook og sub rts í góðan tíma. Þeir byggja cargo hive, en 2 sg frá okkur ná því niður. Þeir ná 2 fades og teamplaya mjög vel. Eins og í fyrra mappi þá ollu þessir 2 fade-ar miklum usla. Vorum loksins farnir að teamplaya fyrir alvöru og farnir að skilja hvernig þeir spiluðu í lokin, en þá varð það orðið um seinan. Þeir vinna.

Round4demo

Lokastaðan: 2-2 - Jafntefli

AllDemos

Af hverju er ég að skrifa þetta hérna? Kannski til að vekja smá áhuga hjá sumum. Svo má alveg posta meiru hérna.

Má vera að ég skrifi fleiri svona korka um leiki sem við zany tökum, þó það sé nú ekki bara til að vekja korkinn.

Ath. Öll demoin eru séð frá sjónarhorni Slayers.
Einnig þökkum við Elrik fyrir að hafa verið fljótur að bregðast við þegar okkur vantaði 1 mann.

Demo configin min fæst hér

Njótið