Í hvert skipti sem ég opna STEAM þá kemur upp gluggi sem hefur titilinn Debug Assertion Failed og innan í honum er þetta:
Program: C:\Program Files\Valve\Steam\Steam.exe
File: Src\CacheFileFixedDirectory.cpp
Line: 1026
DirEntry.IsValid()
(Press Retry to debug the application - JIT debugging must be enabled)
Þetta byrjaði að koma eftir að ég uppfærði leikina í morgun eftir nokkra vikna frí frá leiknum. Hvað er að? Ég hef reynt allt.Ég hef restartað tölvuna. Ég hef eytt clientregistry.bob skránni. Ég hef endurinstallað forritið og backupað leikina. Hvað virkar og hvað er þetta debugging dót sem þarf að vera í gangi?