Það eina sem skiptir máli í þessu er að nota skjáinn í sinni “native upplausn” og leita að skjá með sem lægstum response time. Response time er nánast sami hlutur og Hz, man ekki formúluna til að breyta response time í MS yfir í hz, en þetta eru bara mism. leiðir til að mæla sama hlutinn - nánast.
allt undir 16-14ms response time er ágætt held ég, nema þú hafir efni á einhverju extra góðu þá ættirðu að geta farið í 12…veit ekki hvort þú ferð mikið lægra en það. En 12'an kostar böns. Hef prufað að spila á 16 og það var fínt.
17“ LCD og 19” LCD eru farnir að fást niður í 29k og 39k, 16ms skjáir - þannig að lcd er ekki lengur jafn dýrir og þeir voru.