Og þið eruð kannski að pæla í núna : mér persónulega finnst þetta vera mjög jafnt “stríð” EN Síminn auglýsti sig með því að koma með Content Servera til Íslands fyrstir og áttu þeir að koma hvað 17.nóv ? Í staðinn kemur OGV og gerir 3 content servera og helling af öðrum serverum með Gz (Ground Zero)og kemur með þá STRAX í staðinn fyrir að bíða í nokkra mánuði með það.
Auðvitað er kerfið með Content serverana frekar lame en samt eru OGV komnir með 3 sem eru uppi og virka (þ.e.a.s ef þú verður svo heppinn að “lenda” inná þeim).
Ástæðan fyrir því að ég er að segja þetta hér er sú til að reyna að skapa eitthverja umræðu um þetta.
Þannig að:
Endilega póstið hugsunum ykkar um þetta en reynum að halda þessu innan skynsamlegra marka.
(Just In Case you're wondering þá er ég hjá Símanum)
Their sword will become our plow, and from the tears of war the daily bread of future generations will grow.