Þegar ég flutti til íslands og byrjaði að spila íslenskt cs, sá ég stóran mun á því en miðað við þegar ég spilaði í danmörku. Það eru nefnilega 2on2 cups á næstum hverjum degi og oftast 4-5 á föstudegi/laugardegi/sunnudegi. Og var þetta bara hjá dönunum, þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig þetta var hjá svíunum. Þið getið t.d. prufað að fara inn á “seekcw” á quakenet og þá sjáiði seek um 2on2 á ca. hverri sekúndu.
Hérna á klakanum er þetta hins vegar alls ekkert spilað, getur verið vegna þess að það eru aðeins fáir serverar hérna miðað við önnur lönd þar sem clan er ekki gott án servers.
Hvað finnst ykkur um þetta?
tSt_crashe
#clan-oasis