Eins og topicið segir þá munu slatti af nýjum möppum fara að bætast inná Simnet.NS serverinn.
Möpp eins og ns_siege007 og ns_supersiege003 til að hafa smá tilbreytingu. Síðan valdi ég slurk af vinsælum custom möppum og verður þeim hent inn líka. NS_Delta kemur aftur inn fyrir þá sem muna eftir því mappi.
Ég ákvað að setja ekki inn nein marines vs marines eða aliens vs aliens möpp að þessu sinni. En það er aldrei að vita.
Til að byrja með geri ég ráð fyrir að möppin fari bara í mapcycle og verði hægt að vota þau. Það getur þó farið svo að þau verði bara admin change maps. Skoðum það þegar þau eru kominn inn.
Kveðja,
Xavie