Ef light entity virkar en ekki light texture þá getur það verið að þú þurfir að skoða lights.rad skrána sem er inní worldcraft directory-inu. þú opnar þessa skrá bara með notepad, þar inni á að vera nöfnin á öllum texturum sem eiga að gefa frá sér ljós ásamt RGB value um litinn og í lokin brightness, sem dæmi 0~FIFTIES_LGT2 160 170 220 5000.
Ef það er einginn texture nöfn inní skráni þá geturu opnað aðra skrá sem heitir annað hvort wc.rad eða hl.rad eða eitthvað svoleiðis þar á að vera öll þau texture sem koma með halflife, þú bara paste-ar allt draslið inní lights.rad skrána.
Annað sem þú verður að passa er að lights skráinn verður að vara á sama stað og compile skrárnar .bsp .rad .vis sem þú ert að nota þegar þú reiknar út borðið.
Ef þú býrð til þitt eigin texture og villt að það lýsi þá setur þú bara nafnið á því inní skránna og gefur því lit og brightness, einnig er það gott að eiga við tölurnar á halflife textururum ef þú vilt fá aðra lýsingu en þessa default.
[.Hate.]Nazgûl