Annars þá vill ég koma á framfæri að hver sem er sem á gamalt dvd drif sem getur lesið dvd diska þá myndi ég glaður skipta á móti dvd drifi sem getur ekki lesið dvd diska… annars þá er maður búinn að fá sér hl2 sem er svona AMAZINGLY góður, en gallinn er að það þarf að hafa diskinn í drifinu til að spila hann(ef maður keypti hann út í búð) þannig ég get víst ekkert spilað hann fyrr en einhver gefur mér nýtt dvd drif eða það kemur no-cd crack eða ég fæ lánað dvd drif já vini til að komast inn í leikinn og láta hann hafa svo drifið og aldrei loka hl2 aftur. En það sem mér fynnst súrt er að maður þarf líka diskinn í cs:source! Ég svusem skil afhverju þarf disk til að spila HL2, en afhverju að læsa cs:source í leiðinni :/? afhverju AFHVERJU? þótt ég fíla ekki cs langaði mér bara að prófa hann meðan ég væri HL2 læstur! :/. Og afhverju þurfa gaurarnir sem keyptu leikinn út í búð að þurfa að hafa diskinn í drifinu meðann gaurarnir sem keyptu hann online ekki? Afhverju var bara ekki hægt að sleppa að þurfa að nota diskinn?? ARR i have spoken.
(ekki er tekin nein ábyrgð á stafsetningavillum né annarskonar málfræðilegum kvillum)