Nú er ég orðin brjálaður.
Það er búið að loka account mitt annað sinn.
Ég kíkti á póstinn minn og sá þennan fallega bréf frá steam.
Giskiði hvað var í því?
Í bréfinu var sagt að ég væri með credit card fraud.
Ég er búinn að fá visa reikningin og þar stendur að steam hafi tekið pening af reikningum mínu.
Ég er búinn að senda bréf til þeirra og ég var að útskýra þetta allt.
Er einhver annar sem hefur lend í það sama.
Ég vill að lokum spurja, hvernig verður þetta þegar steam kemur til ísland. verðum við að tala við þá í USA eða hér heima?
þakka öll svör.